01. tbl. 95. árg. 2009

Umræða og fréttir

Afmæliskveðja til Ólafs Ólafssonar. Magnús Skúlason

Afmæliskveðja til Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi landlæknis, f. 11. nóvember 1928 og enn í fullu fjöri.

 

olafuro

 

Á máttarstólpans áttræðis-afmælisdegi

mín ósk er að gæfa og gengi fylgja megi

þeim varnarjaxli réttlætis, mennsku og mildi,

manni sem trúr sinni hugsjón hopar eigi,

en hefur til nýrrar virðingar vanrækt gildi.

 

11. nóvember 2008, Magnús SkúlasonÞetta vefsvæði byggir á Eplica