05. tbl. 94. árg. 2008

Umræða og fréttir

Læknadagar 2009

Undirbúningur er hafinn fyrir Læknadaga sem haldnir verða 19.-23. janúar 2009. Fyrirhugað er að ganga frá stærstum hluta dagskrár í byrjun sumars og eru þeir aðilar sem vilja leggja til efni vinsamlegast beðnir að senda hugmyndir að fyrirlestrum, málþingum, “vinnubúðum” eða öðrum dagskráratriðum fyrir 23. maí nk. til Margrétar Aðalsteinsdóttur hjá Fræðslustofnun lækna, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi eða á tölvupósti magga@lis.is Nauðsynlegt er að fram komi hvort óskað er eftir þátttöku Fræðslustofnunar við að greiða kostnað fyrir erlendan fyrirlesara.Þetta vefsvæði byggir á Eplica