05. tbl. 94. árg. 2008

Umræða og fréttir

Formannafundur læknafélaganna

Formannafundur læknafélaganna var haldinn í húsakynnum Læknafélags Íslands föstudaginn 18. apríl sl. Formenn svæðafélaga ásamt formönnum sérfélaga mættu þar og réðu ráðum sínum daglangt. Fundurinn er haldinn árlega og er mikilvægur vettvangur samráðs fyrir félögin.

mynd

Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Þórarinn Guðnason stjórn LÍ, Björn Gunnarsson Læknafél. Vesturlands, Leifur Jónsson Öldungadeild LÍ, Gunnar Ármannsson frkvstj. LÍ, Ragnar Freyr Ingvarsson FUL, Jörundur Kristinsson Orlofssj. LÍ, Hjalti Kristjánsson Læknafél. Vestmannaeyja, Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir forstöðum. Lækningaminjasafns.

Fremri röð frá vinstri: Sigurbjörn Sveinsson, Sigurður Böðvarsson form. LR, Jórunn Valgarðsdóttir Læknafél. Suðurlands, Sigurður E. Sigurðsson stjórn LÍ, Lilja Sigrún Jónsdóttir Fél. kvenna í læknastétt.

Fremsta röð frá vinstri: Sigurveig Pétursdóttir stjórn LÍ, Sigríður Ólína Haraldsdóttir stjórn LÍ, Birna Jónsdóttir formaður LÍ og Elínborg Bárðardóttir fél. heimilislækna.Þetta vefsvæði byggir á Eplica