09. tbl 93. árg. 2007

Umræða og fréttir

Nýtt orlofshús í Brekkuskógi

Orlofssjóður Læknafélags Íslands hefur byggt nýtt heilsárshús að Vallárvegi 7 í Brekkuskógi.

Húsið er allt hið vandaðasta með þremur svefnherbergjum, eldhúskróki, rúmgóðri stofu og geymslu. Pallur er umhverfis húsið og heitur pottur er greyptur ofan í hann.

Hægt að lesa nánar um húsið á orlofsvefnum á lis.is einnig er hægt að panta laus tímabil á orlofsvefnum.

Vallarvegur_1jpg_optÞetta vefsvæði byggir á Eplica