01. tbl 93. árg. 2007
Umræða og fréttir
Leiðrétting
Læknablaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á missögn í grein Þórólfs Guðnasonar et al í nóvemberblaðinu: Langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar. Læknablaðið 2006; 92: 855-7. Undir millifyrirsögninni Þakkir á að standa: Þröstur Laxdal barnalæknir fyrir aðgang að greinasafni sínu um barkabólgu.