06. tbl. 90. árg. 2004

Umræða og fréttir

Ráðstefnur og fundir

4.-6. júní

Sauðárkróki.

XVI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsing­ar hjá skipuleggjanda: Menningar­fylgd Birnu ehf, s.: 862 8031, birna@birna.is

9.-13. júní

Reykjavík.

3. norræna þingið um lækningahúmor, öllum opið. Nánari upplýsingar og skráning á slóðinni http://kmh.mirrorz.com og ennfremur hjá helga@icelandtravel.is

12.-15. júní

Helsinki, Finnlandi.

NFOG 2004, XXXIV Con­gress of Nordic Federation of Societies of Obstetrics and Gynecology. Nánari upplýsingar nfog2004@congreszon.fi

23.-25. júní

Rotterdam í Hollandi.

Alþjóð­leg ráðstefna sem ber heitið "Migrant health in Europe- differences in health and in health care provision". Nánari upplýs­ingar veitir Elita Zoer, Tolstraat 1, 4231 BB Meerkerk, The Netherlands, sími + 31 183 35 40 57, e.zoer@planet.nl

21.-24. júlí

Reykjavík.

Norðurlandaþing heila­skurðlækna. Efnið er: Basic neurosurgery and neuro­surgical history. Heima­síða: www.sns2004.com og tengiliður er gardarg@land­spitali.is

25.-28. ágúst

Árósum, Danmörku.

Nordiske Gruppeanalytiske Symposium kemur saman í 5. sinn. Nánari upplýsingar fást á slóðinni www.iga-aarhus.dk eða með því að spyrjast fyrir á netfanginu: hkr@psykiatri.aaa.dk

31. ágúst-4. september

Stokkhólmi, Svíþjóð.

14th World Congress on Ultra­sound in Obstetrics & Gyne­cology. Nánari upp­lýs­ingar: www.isuog2004.com

6.-10. september

London.

Námskeið ætlað evrópskum geðlæknum, The Fourth Maudsley Forum. Skrásetn­ing í síðasta lagi 28. maí. Allar frekari upplýsingar á slóðinni: www.iop.kcl.ac.uk/ MaudsleyForum

16.-17. september

Hótel Örk, Hveragerði. LOFT 2004. Ráðstefna um tóbaksvarnir á Íslandi. Þetta er þriðja LOFT ráðstefnan um tóbaksvarnir og er í umsjón Heilsustofnunar NLFÍ. Ráðstefnan er opin vettvangur fyrir heilbrigðis­starfsfólk sem og áhuga­menn um tóbaksvarnir. Nánari upplýsingar á vef­síðu Heilsustofnunar NLFÍ www.hnlfi.is

22.-24. september

Montreal, Kanada.

ESSOP 2004 Annual meeting: early childhood prevention. Nánari upp­lýs­ingar: www.essop2004.ca

25. september

Akureyri.

Haustþing Læknafélags Ak­ureyrar og Norðausturlands­deildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Efni: Lungnasjúkdómar. Nánari upplýsingar hjá Ólafi H. Odds­syni, olafur@fsa.is og Hólm­fríði Kristjánsdóttur, holmfridur@fsa.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica