Umræða og fréttir

Breytingar á stjórn LR

Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur var haldinn 31. mars síðastliðinn og varð þar sú breyting á aðalstjórn að Elínborg Bárðardóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Var Anna Jóhannesdóttir kjörin í hennar stað.

Við það varð einnig breyting á meðstjórnendum en auk Önnu létu af stjórnarmennsku þeir Hannes Petersen og Þórður Sverrisson.
Nýir meðstjórnendur eru
Kristín Sigurðardóttir, Michael Clausen og Sigurður Ólafsson.

Stjórn LR er því þannig skipuð:
 
Óskar Einarsson formaður,
Anna Jóhannesdóttir ritari,
Sigurður Blöndal gjaldkeri.
 
Meðstjórnendur eru:
Auður Smith,
Friðbjörn Sigurðsson,
Hjörtur Þór Hauksson,
Hlíf Steingrímsdóttir,
Jörundur Kristinsson,
Kristín Sigurðardóttir,
Michael Clausen,
Sigurður Ólafsson 
Sigurður Páll Pálsson.
 
Varamenn eru:
Alma Eir Svavarsdóttir,
Ragnheiður Bjarnadóttir 
Sigurður Ólafsson.
 
Áheyrnarfulltrúi Félags ungra lækna er Bjarni Þór Eyvindsson.


Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica