Umræða og fréttir

Ráðstefnur og fundir

 
14.-17. apríl

Utrecht, Hollandi.

Árleg vísindaráðstefna ESCI, European Society for Clinical Investigation. Skráning og allar frekari upplýsingar: www.esci.eu.com



21.-24 apríl

Juan-les-Pins, Frakklandi.

Scandinavian College of Neuro-Psychopharmacology 45th Annual and 4th Mediterranean Meeting.. Nánari upplýsingar á vefsíðu: www.scnp.dk



26.-30. apríl

Melbourne í Ástralíu.

18. heimsþingið: Health Promotion and Health education, sjá nánar á slóðinni: www.Health2004.com.au



6.-9. maí

Reykjavík.

SASP ráðstefna, Scandinavian Association for the Study of Pain: 27th Annual Meeting and Advanced Course: Children and Pain Nánar á slóðinni www.sasp. org og í netfanginu camilla@icelandtravel.is



12.-13. maí

Stokkhólmi, Svíþjóð.

Jerring symposium, Trends in pediatrics, from clinical research til patient care. Vefsíða www.jerringfonden.org



23.-28. maí

Montreal, Kanada.

The International Federation of Fertility Societies heldur 18. heimsþing sitt, IFFS 2004. Allar nánari upplýsingar á vefslóðinni: www.iffs2004.com



24. maí-4. júní

Gautaborg.

Child Public Health, folkhälsovetenskap med inriktning mot barns hälsa. 4-veckors kurs. Nordiska högskolan för folkhälsovetenskap (Nordiska hälsovårdshögskolan), Göteborg, Sverige. Kursen hålls på danska, norska och svenska. Kostnadsfri. Kursansvariga docent Bengt Lindström och universitetslektorerna Ina Borup och Kjell Reichenberg. Information www.nhv.se eller kursadministratör Eva Wimmerstedt, e-post eva@nhv.se, tel: +46 31 693950.



1.-4. júní

Amsterdam, Hollandi. Wonca-ráðstefna: Quality in practice. Skráning og allar nánari upplýsingar: www. woncaeurope2004.com



4.-6. júní

Sauðárkróki.

XVI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá skipuleggjanda: Menningarfylgd Birnu ehf, s.: 862 8031, birna@birna.is



9.-13. júní

Reykjavík.

3. norræna þingið um lækningahúmor, öllum opið. Nánari upplýsingar og skráning á slóðinni http://kmh.mirrorz.com og ennfremur hjá helga@icelandtravel.is



12.-15. júní

Helsinki, Finnlandi.

NFOG 2004, XXXIV Congress of Nordic Federation of Societies of Obstetrics and Gynecology. Nánari upplýsingar nfog2004@congreszon.fi



23.-25. júní

Rotterdam í Hollandi.

Alþjóðleg ráðstefna sem ber heitið "Migrant health in Europe - differences in health and in health care provision". Nánari upplýsingar veitir Elita Zoer, Tolstraat 1, 4231 BB Meerkerk, The Netherlands, sími + 31 183 35 40 57, e.zoer@planet.nl



21.-24. júlí

Reykjavík.

Norðurlandaþing heilaskurðlækna. Efnið er: Basic neurosurgery and neurosurgical history. Heimasíða: www.sns2004.com og tengiliður er gardarg@landspitali.is



25.-28. ágúst

Árósum, Danmörku.

Nordiske Gruppeanalytiske Symposium kemur saman í 5. sinn. Nánari upplýsingar fást á slóðinni www.iga-aarhus.dk eða með því að spyrjast fyrir á netfanginu: hkr@psykiatri.aaa.dk



31. ágúst-4. september

Stokkhólmi, Svíþjóð.

14th World Congress on Ultrasound in Obstetrics & Gynecology. Nánari upplýsingar: www.isuog2004.com



6.-10. september

London.

Námskeið ætlað evrópskum geðlæknum, The Fourth Maudsley Forum. Skrásetning í síðasta lagi 28. maí. Allar frekari upplýsingar á slóðinni: www.iop.kcl.ac.uk/ MaudsleyForum



16.-17. september

Hótel Örk, Hveragerði. LOFT 2004. Ráðstefna um tóbaksvarnir á Íslandi. Þetta er þriðja LOFT ráðstefnan um tóbaksvarnir og er í umsjón Heilsustofnunar NLFÍ. Ráðstefnan er opin vettvangur fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem og áhugamenn um tóbaksvarnir. Nánari upplýsingar á vefsíðu Heilsustofnunar NLFÍ www.hnlfi.is



22.-24. september

Montreal, Kanada.

ESSOP 2004 Annual meeting: early childhood prevention. Nánari upplýsingar: www.essop2004.ca



25. september

Akureyri.

Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Efni: Lungnasjúkdómar. Nánari upplýsingar hjá Ólafi H. Oddssyni, olafur@fsa.is og Hólmfríði Kristjánsdóttur, holmfridur@fsa.is


Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica