11. tbl. 90. árg. 2004
Ráðstefnur og fundir
Osló. Alþjóðleg ráðstefna: Cancer Screening Conference. Allar frekari upplýsingar á www. cancerscreening-oslo.info
4.-5. marsAmelia-eyju, Flórída. Physical Medicine & Rehabilitation for Clinicians, námskeið á vegum Mayo Clinic, College of Medicine. Nánari upplýsingar á www.mayo.edu
14.-15. marsParís. Ráðstefna á vegum Unesco: Out of hospital emergency medical services, málefnið er: Move towards integration across Europe. Allar frekari upplýsingar á heimasíðunni: www. hesculaep.org
20. mars-2. aprílFlórens, Ítalíu. Alþjóðlegur fundur um öryggi sjúklinga: Healthcare systems ergonomics and patient safety. Human factors, a bridge between care and cure. Nánari upplýsingar á slóðinni: www.heps2005.org
6.-9. aprílAþenu, Grikklandi. Árlegur fundur ESCI, European Society for Clinical Investigation, ? allar nánari upplýsingar á slóðinni www.esci.eu.com