Umræða fréttir
Lyfjamál 106: Frumlyf og eftirlíkingalyf
FróÐlegt er aÐ skoÐa hvernig þróunin hefur verið í samsetningu lyfjasölu undanfarin ár hvað varðar frumlyf og eftirlíkingalyf. Á meðfylgjandi myndum er samantekt á þessu síðustu 13 ár. Heildarsölunni er skipt í þrjá flokka:
1. frumlyf sem ekki eru í samkeppni við eftirlíkingalyf,
2. frumlyf sem eiga í einhverri samkeppni við eftirlíkingalyf,
3. frumlyf sem enga samkeppni hafa fengið.
Línurnar fylgjast nokkuð stöðugt að, bæði hvað varðar magn og kostnað. Greinilegt er þó á síðustu þremur árum að kostnaður vegna frumlyfja án eftirlíkinga vex mun hraðar en kostnaður við hina flokkana.
1. frumlyf sem ekki eru í samkeppni við eftirlíkingalyf,
2. frumlyf sem eiga í einhverri samkeppni við eftirlíkingalyf,
3. frumlyf sem enga samkeppni hafa fengið.
Línurnar fylgjast nokkuð stöðugt að, bæði hvað varðar magn og kostnað. Greinilegt er þó á síðustu þremur árum að kostnaður vegna frumlyfja án eftirlíkinga vex mun hraðar en kostnaður við hina flokkana.