Umræða fréttir
  • Mynd 1
  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 4
  • Mynd 5

Nýr sumarbústaður við Hreðavatn

Snemma í júní bauð Læknafélag Íslands til móttöku að Hreðavatni. Tilefnið var vígsla nýs sumarbústaðar sem Orlofsnefnd félagsins hefur látið reisa á allstórri lóð sem félagið hefur á leigu norðan við vatnið. Var það mál manna að þetta ætti eftir að verða eitthvert eftirsóttasta sumarhús sem félagið hefur upp á að bjóða.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica