Fræðigreinar

Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum

Blaðinu hafa borist tilkynningar um eftirfarandi greinar íslenskra lækna í erlendum fagblöðum:Lilja S. Jónsdóttir, Nikulás Sigfússon, Vilmundur Guðnason, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson. Do lipids, blood pressure, diabetes, and smoking confer equal risk of myocardial infarction in women as in men? The Reykjavik Study. Journal of Cardiovascular Risk 2002; Vol. 9; 2: Suppl 105, 67-76. Sérprent af greininni er hægt að panta á netfanginu Lilja@hjarta.isÍ tímaritinu Antimicrobial agents and chemotherapy, apríl 2001, 1078-85, sem félagið American Society for Microbiology gefur út birtist greinin: Penicillin Pharmacodynamics in Four Experimental Pneumococcal Infection Models. Meðal höfunda eru þrír Íslendingar: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson og Sigurður Guðmundsson. Aðrir höfundar eru: Knudsen JD, Odenholt I, Cars O, Espersen F, Frimodt-Møller, Fuursted K.Þetta vefsvæði byggir á Eplica