Fræðigreinar

Klínískar leiðbeiningar

Klínískar

leiðbeiningarÁ vegum Landlæknisembættisins hafa verið unnar klínískar leiðbeiningar um ýmis læknisfræðileg vandamál og eru þær aðgengilegar á vef embættisins á

www.landlaeknir.is Markmið með gerð þessara leiðbeininga er að draga úr því heilsufarsvandamáli sem klamýdía og fylgikvillar hennar eru. Ef heilbrigðisstarfsfólk er vel á verði og ráðleggur sýnatökur til að greina klamýdíu er vonast til að fækka megi klamýdíutilfellum þegar fram í sækir. Við vinnu þessa var stuðst við gæðastaðla um gerð leiðbeininga ení meginatriðum var farið eftir leiðbeiningum unnum af Scottish Intercollegiate Guideline Network (SIGN).

Ráðleggingarnar eru beint tengdar þeim vísindalega grunni sem að baki liggur og til þess eru notaðir bókstafirnir A, B eða C. Þetta tengist ekki því hversu mikilvæg ráðleggingin er.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica