Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands
Skurðlæknafélag Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands halda ársþing sitt á Grand Hótel í Reykjavík dagana 18. og 19. apríl. Hér er hægt að nálgast dagskrá þingsins, ágrip af erindum og veggspjöldum sem og skrá yfir höfunda þeirra.
Dagskrá