Umræða fréttir
  • Tafla 1
  • Mynd 1

Lyfjamál 102: Lyfjasala 1991-2001

Sölutölur frá lyfjaheildsölum 2001 liggja nú fyrir og hér að neðan er yfirlit um lyfjasölu árin 1991-2001. Tölurnar eru umreiknaðar miðað við ársmeðaltöl vísitölu neysluverðs (Hagstofa Íslands) til þess að fá einhverja nálgun að sambærilegum tölum. Aukning milli ára er nú síðast 16% (24% ef reiknað er á verðlagi hvors árs án vísitöluleiðréttingar). Selt magn 2001 er 12% dýrara í desember 2001 heldur en í janúar sama ár. Heildaraukning lyfjasölu frá 1991 er 108%. Á sama tíma hefur notkun mæld í skilgreindum dagskömmtum aukist um 57%, eða úr 658 í 1035 SDS/1000 íbúa/dag. Þar af 5,2% milli 2000 og 2001.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica