Fræðigreinar

Klínískar leiðbeiningar frá Landlæknisembættinu. Ofnæmislost (anaphylaxis)

Unnur Steina Björnsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Rúnar Lúðvíksson skipuðu vinnuhóp um leiðbeiningar um ofnæmislost. Þær hafa verið unnar í samvinnu við Sigurð Helgason ritstjóra klínískra leiðbeininga og Rannveigu Einarsdóttur yfirlyfjafræðing LSH. Leiðbeiningarnar hafa verið samþykktar af Félagi íslenskra ofnæmis- og ónæmislækna og verða endurskoðaðar í ljósi nýrrar vitneskju en eigi síðar en eftir tvö ár.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica