Umræða fréttir

Lyfjamál 94

Athygliverðar breytingar hafa orðið í notkun svefnlyfja, kvíðastillandi lyfja og róandi lyfja (ATC-flokkar N05B og N05C) síðastliðinn aldarfjórðung. Miklar sveiflur einkenna heildarnotkunina. Erfitt er að skýra ástæður þess og eru þær örugglega margþættar. Hér er sama þróun í gangi og í fleiri lyfjaflokkum, nýjustu lyfin (Zopiklon og Zolpidem) eru á hraðri uppleið.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica