Fræðigreinar

Ársþing Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands 5. og 6. apríl 2001 á Grand hóteli Reykjavík

Dagskrá



Fimmtudagur 5. apríl

09:00-09:10 Setning: Hannes Petersen formaður Skurðlæknafélags Íslands



Skurðlæknafélag Íslands

09:10-10:10 Frjáls erindi SK 01-06

10:10-10:35 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:35-12:15 Frjáls erindi SK 07-16



Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands

09:10-10:00 Frjáls erindi SV 01-05

10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:30-11:40 Frjáls erindi SV 06-12



Hádegishlé



13:15-17:00 Málþing: Sjúkraflutningar með flugi á Íslandi

Fundarstjóri: Oddur Fjalldal yfirlæknir



13:15-13:30 Setning: Oddur Fjalldal

13:30-13:45 Aðbúnaður í sjúkraflugi. Íslenskur raunveruleiki - framtíðarsýn

Sveinbjörn Dúason sjúkraflutningamaður

13:45-14:00 Skipulag og reynsla af sjúkraflugi í Svíþjóð

Jóhann Valtýsson sérfræðingur

14:00-14:15 Mönnun í sjúkraflugi. Lágmarkskröfur til lækna

Jón Baldursson yfirlæknir

14:15-14:30 Stjórnstöð sjúkra- og þyrluflugs. Flugöryggisstaðlar

Benóný Ásgrímsson yfirflugstjóri Landhelgisgæslunnar



14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning



15:00-15:15 Hefur landlæknisembættið gæðastefnu í sjúkraflutningamálum?

Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir

15:15-15:30 Á læknisþjónusta í almennu sjúkraflugi og þyrluflugi að vera á einni hendi?

Friðrik Sigurbergsson sérfræðingur

15:30-15:45 Tekur Tryggingastofnun ríkisins landsbyggðarstefnu og sparnað

fram yfir öryggi í sjúkraflugi?

Kristján Guðjónsson skrifstofustjóri TR

15:45-16:00 Hefur Heilbrigðisráðuneytið brugðist í að styrkja undirstöður

og skipulag sjúkraflugsins?

Sveinn Magnússon skrifstofustjóri Heilbrigðisráðuneytinu

16:00-16:45 Pallborðsumræður



17:00-18:00 Aðalfundur Skurðlæknafélags Íslands

Föstudagur 6. apríl



Skurðlæknafélag Íslands

08:30-10:10 Frjáls erindi SK 17-26

10:10-10:40 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:40-12:10 Frjáls erindi SK 27-35



Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands

09:00-10:00 Aflfræði öndunarvega, nýjar aðferðir til að mæla krafta sem verka á

öndunarfæri sjúklinga í öndunarvél

Sigurbergur Kárason læknir Sahlgränska sjúkrahúsinu í Gautaborg

10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

10:30-12:00 Aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands



Hádegishlé



13:15-16:30 Málþing: Skurðaðgerðir á landsbyggðarsjúkrahúsum. Samstarf og framtíðarþróun

Fundarstjóri: Hannes Petersen yfirlæknir



13:15-13:30 Framtíðarhlutverk landsbyggðarsjúkrahúsa. Almenn þjónusta - neyðarþjónusta

Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir

13:30-13:45 Framtíðarhlutverk landsbyggðarsjúkrahúsa. Draumsýn íbúa og

stjórnmálamanna gegn veruleika nútímalækninga

Jónas Magnússon prófessor

13:45-14:00 Hefur Heilbrigðisráðuneytið einhverja langtímastefnu

gagnvart landsbyggðarsjúkrahúsum?

Sveinn Magnússon

14:00-14:15 Er landlæknisembættið áhorfandi eða þátttakandi í þróun landsbyggðarsjúkrahúsa?

Sigurður Guðmundsson landlæknir

14:15-14:30 Áhrif stjórnmálamanna á framtíð landsbyggðarsjúkrahúsa

Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður

14:30-15:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

15:00-15:15 Hvaða væntingar gera læknar á landsbyggðarsjúkrahúsum til samstarfs við

Landspítala háskólasjúkrahús?

Björn Magnússon yfirlæknir

15:15-15:30 Samstarf Landspítala háskólasjúkrahúss og sjúkrahúsa á landsbyggðinni. Er þetta faglega og skipulagslega raunhæfur kostur í framtíðinni?

Páll Helgi Möller yfirlæknir

15:30-15:45 Eiga skurðlæknar og svæfingalæknar að bjóða upp á skipulagða

einkavædda þjónustu við landsbyggðarsjúkrahús?

Sveinn Geir Einarsson yfirlæknir

15:45-16:30 Pallborðsumræður



Kl. 19:00 Kvöldverður og skemmtun í Iðnó



Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica