Umræða fréttir

Lýðheilsa og leitarstarf

Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur gefið út í sérriti greinar Kristjáns Sigurðssonar yfirlæknis, sviðsstjóra leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, er hann birti í Morgunblaðinu í desember síðastliðnum. Bæklingurinn er gefinn út í tilefni 50 ára afmælis Krabbameinsfélagsins en meginmarkmið hans er að "gefa almenningi og heilbrigðisstéttum innsýn í miklvægi forvarna almennt séð og hlut krabbameinsleitar í því starfi", eins og höfundur segir í kynningarbréfi.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica