Fræðigreinar

Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum

Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingarstað. Miðað er við greinar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höfunda getið með fornafni þótt svo hafi ekki verið við birtingu.o Ólafur Ó. Guðmundsson, Prendergast M, Foreman D, Cowley S

Outcome of pseudoseizures in children and adolescents: a 6-year symptom survival analysis. Dev Med Child Neurol 200; 43: 547-51.

o Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, Leifur Franzson, Manhem K, Jóhann Ragnarsson, Gunnar Sigurðsson

Liqurice-induced rise in blood pressure: a linear dose-response relationship. J Hum Hypertension 2001; 15: 549-52.

o Borch K, Grodzinsky E, Petersson F, Jönsson K-Å, Mårdh S, Trausti Valdimarsson

Prevalence of coeliac disease and relations to Helicobacter pylori infection and duodenitis in a Swedish adult population sample: a histomorphological and serological survey. Inflammopharmacology 2001; 8: 341-50.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica