Lyflæknaþing
XIV. þing Félags íslenskra lyflækna Egilsstöðum 9.-11. júní 2000 Dagskrá
Föstudagur 9. júní
Valaskjálf12:00 Skráning og afhending þinggagna
Aðalsalur
13:30 Þingsetning: Runólfur Pálsson formaður vísindanefndar Félags íslenskra lyflækna
13:30-15:50 Erindi E 1-E 14 Hjartasjúkdómar
Fundarstjórar: Þórður Harðarson, Karl Andersen
15:50-16:20 Kaffihlé og lyfjakynning
16:20-18:10 Erindi E 15-E 25 Gigt og lungnasjúkdómar
Fundarstjórar: Björn Guðbjörnsson, Björn Magnússon
Bíósalur
16:20-18:10 Erindi E 26-E 36 Meltingarsjúkdómar, geð- og taugasjúkdómar, faraldsfræði,
öldrunarsjúkdómar og barnalækningar
Fundarstjórar: Guðný Bjarnadóttir, Sigurður Guðmundsson
19:30 Á vit Lagarfljótsormsins:
Sigling á Lagarfljóti og grillveisla í Hallormsstaðaskógi í boði Thorarensen Lyf ehf.
Laugardagur 10. júní
ValaskjálfAðalsalur
9:00-10:00 Erindi E 37-E 40 Meltingarsjúkdómar
Fundarstjórar: Kjartan B. Örvar, Sigurður Björnsson
10:00-10:30 Kaffihlé og lyfjakynning
10:30-11:00 Erindi E 41-E 43 Blóðmeinafræði og krabbameinslækningar
Fundarstjórar: Páll Torfi Önundarson, Sigurður Árnason
11:00-11:50 Gestafyrirlestur: Guðmundur Jóhannsson
Þýðing vaxtarhormóns hjá fullorðnum
Fundarstjóri: Ástráður B. Hreiðarsson
12:00-13:10 Matarhlé
13:00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda í boði Farmasíu hf. Ekið verður niður í Borgarfjörð eystri sem rómaður er fyrir fegurð. Litið verður við í Álfasteini, Álfaborgin skoðuð, fuglalíf við höfnina og Hafnarhólmann, kirkjan með altaristöflu Kjarvals þannig að eitthvað sé nefnt. Boðið verður upp á léttar veitingar áður en haldið verður til baka.
13:10-14:50 Erindi E 44-E 53 Smitsjúkdómafræði
Fundarstjórar: Haraldur Briem, Sigurður B. Þorsteinsson
14:50-15:20 Kaffihlé og lyfjakynning
15:20-17:00 Erindi E 54-E 63 Meltingarjsúkdómar
Fundarstjórar: Sigurður Ólafsson, Bjarni Þjóðleifsson
Bíósalur
15:20-17:00 Erindi E 64-E 73 Nýrnasjúkdómar og innkirtlafræði
Fundarstjórar: Páll Ásmundsson, Gunnar Sigurðsson
Hótel Hérað
17:10-18:00 Veggspjaldakynning
Léttar veitingar í boði Lilly
Valaskjálf
19:30 Kokdillir í boði Delta hf. og Pharmaco hf.
Kvöldverður í boði Delta hf. og Pharmaco hf.
Veislustjóri: Magni Jónsson
Sunnudagur 11. júní
Valaskjálf Aðalsalur
10:30-11:45 Málþing: Rafræn sjúkraskrá
Frummælendur: Stefán Þórarinsson, Sigurður Árnason, María Heimisdóttir,
Kristján Erlendsson, Ingibjörg Þórhallsdóttir
Fundarstjóri: Sigurður Árnason
13:30-14:50 Erindi E 74-E 81 Æðasjúkdómar
Fundarstjórar: Guðmundur Þorgeirsson, Rafn Benediktsson
15:00 Afhending verðlauna
Úr vísindasjóði lyflækningadeildar Landspítala fyrir framúrskarandi rannsókn
og erindi ungs læknis
Frá Félagi íslenskra lyflækna fyrir besta framlag stúdents
Þingslit