Umræða fréttir
  • Mynd 1
  • Mynd 2

Lyfjamál 87: Notkun sýklalyfja (J01) minnkaði á árunum 1992-2000

SÝklalyf eru einn af fáum lyfjaflokkum Þar sem notkun hefur ekki farið vaxandi á tímabilinu. Árið 1992 var notkunin 22,6 DDD/1000 íbúa/dag, en 1999 var talan 20,7. Þetta er þó enn talsvert hærra en hjá nágrönnum okkar á Norðurlöndum. Athyglisvert er að skoða ársfjórðungstölur, en þar sést greinileg árstíðasveifla.

Verulegur árangur hefur náðst í því að minnka notkun hjá börnum eins og sést á línuritinu hér að neðan.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica