Umræða fréttir

Klínískar leiðbeiningar Vinnuhópar á vegum landlæknisembættisins

Eins og fram kom í síðasta Læknablaði hefur landlæknisembættið virkjað fjölda lækna til þess að setja saman klínískar leiðbeiningar um viðbrögð við og meðhöndlun ýmissa sjúkdóma. Hér fer á eftir listi yfir starfshópana sem skipaðir hafa verið. Þeir sem áhuga hafa á að fylgjast með starfi hópanna geta snúið sér til embættisins með því að fara inn á heimasíðu þess en slóðin þangað er: http://www.landlaeknir.is

Stýrihópur

Ari Jóhannesson, Haukur Valdimarsson, Inga Arnardóttir, Magnús Jóhannesson, Óttar Bergmann, Runólfur Pálsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Ólafsson, Sveinn MagnússonVinnuhóparSkimun fyrir ristilkrabbameini

Ásgeir Theodórs, Sigurður Ólafsson, Jón St. Jónsson, Friðbjörn Sigurðsson, Nick Cariglia, Tryggvi R. StefánssonSteraorsökuð beinþynning

Björn Guðbrandsson, Friðrið Vagn Guðjónsson, Ingvar TeitssonBuprenorphine

Guðbjörn Björnsson, Matthías Halldórsson, Erla Axelsdóttir, Þórarinn Tyrfingsson, Þórður G. ÓlafssonOffita

Þorkell Guðbrandsson, Ludvig Guðmundsson, Gunnar ValtýssonMyndgreining

Ásmundur Brekkan, Haukur Valdimarsson, Eyþór Björgvinsson, Halldór Benediktsson, Ólafur KjartanssonHáþrýstingur - forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

Jón Högnason, Ragnar Danielsen, Þorkell Guðbrandsson, Emil L. Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ágúst Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Sigurður Helgason

Ætisár í maga - Upprætingarmeðferð - Vélindisbakflæði GERD

Ásgeir Böðvarsson, Sigurbjörn Birgisson, Björn Blöndal, Marta LárusdóttirÞunglyndi

Kristinn Tómasson, Þórður Sigmundsson, Jens Magnússon, Þórarinn Hrafn Harðarson, Jón Eyjólfur JónssonNeyðargetnaðarvörn

Ósk Ingvarsdóttir, Reynir T. Geirsson, Hjördís Harðardóttir, Anna B. Aradóttir, Sóley S. Bender, Sigurður Helgason, Steingerður SigurbjörnsdóttirBarnalækningar

Astmi

Sigurður KristjánssonEyrnabólga

Þórólfur Guðnason, Friðrik Guðbrandsson, Vilhjálmur A. ArasonKinnholubólga

Þórólfur Guðnason, Friðrik Guðbrandsson, Vilhjálmur A. ArasonBráður niðurgangur

Lúther SigurðssonHitalækkandi meðferð

Pétur Lúðvíksson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica