Umræða fréttir
Athugasemdir við athugasemdir Högna Óskarssonar við grein undirritaðs, Landlæknisembættið, í Læknablaðinu 5/2000
Ég er Þakklátur ritstjórn LæknablaÐsins fyrir að gefa mér tækifæri til að berja augum "breiðsíðu" H.Ó. á greinina og mig og gefa tækifæri til stuttra svara. Fyrirsögnin ber vott um nokkurt yfirlæti gagnvart "sjálfskipuðum" siðapostulum. Það tel ég mér til tekna því ég hef alltaf tortryggt "launaða" siðapostula.