Umræða fréttir

Noregur vinsælastur

NOMESKO er skammstöfun á heiti fastanefndar sem starfar á vegum Norræna ráðherraráðsins. Fullu nafni heitir nefndin Nordisk medicinalstatistisk Komite og fæst við tölfræðilegan samanburð og þróunarverkefni á sviði norrænna heilbrigðismála. Fyrir skömmu skilaði nefndin skýrslu um það hversu margir norrænir læknar og hjúkrunarfræðingar hafa aflað sér starfsréttinda og sérfræðiviðurkenningar í öðrum norrænum ríkjum á árunum 1991-1998.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica