Fræðigreinar

Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum

Getið er fræðigreina. Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingarstað til Læknablaðsins. Miðað er við greinar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höfunda getið með fornafni þótt þess sé ekki getið við birtingu.o Helgi Birgisson, Guðmundur Vikar Einarsson, Margrét Steinarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson. Metanephric Adenoma. Scand J Urol Nephrol 1999; 33: 340-4.o Ólafur Ólafsson. P. A. Schleisner: A Pioneer in Epidemiology. J Clin Epidemiol 1999; 52: 905-7.

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica