Umræða fréttir

Barnageðlæknafélag Íslands. Ný stjórn

Aðalfundur Barnageðlæknafélags Íslands var haldinn 27. maí síðstliðinn. Á fundinum var Dagbjörg Sigurðardóttir kosin ritari. Að öðru leyti er stjórnin óbreytt frá því sem var og þannig skipuð: formaður Páll Tryggvason, gjaldkeri Ólafur Ó. Guðmundsson, varastjórnendur Bertrand Lauth og Katrín Árnadóttir.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica