Fræðigreinar

Arfbundin kólesterólhækkun. Yfirlit yfir stöðu þekkingar og árangur markvissrar leitar á Íslandi.

Ágrip

Arfbundin hækkun á kólesteróli (familial hypercholesterolemia, FH) er erfðasjúkdómur sem orsakar ævilanga hækkun á kólesteróli og hefur í för með sér mjög aukna hættu á kransæðasjúkdómi. Lesa meira

Íslenskir sjúklingar með öndunarvél heima Nýr meðferðarmöguleiki

Ágrip

Tilgangur: Að lýsa þeim hópi sjúklinga sem notar öndunarvél heima.

Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra sjúklingar á Íslandi í heimahúsum, sem þann 30. Lesa meira

Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum

Sendið heiti greinar, nöfn höfunda og birtingarstað. Miðað er við greinar sem birst hafa á yfirstandandi og síðasta ári. Til glöggvunar verður íslenskra höfunda getið með fornafni þótt svo hafi ekki verið við birtingu. Lesa meira

Lifrarfrumukrabbamein á Íslandi

Ágrip

Inngangur: Nýgengi lifrarfrumukrabbameins (hepatocellular carcinoma) er mjög mismunandi eftir löndum og landsvæðum. Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica