Læknablaðið
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Ritstjórn
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, innkirtlalæknir, - ritstjóri og ábyrgðarmaður
Geir Hirlekar , sérfræðingur í lyf- og hjartalækningum
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir , blóðmeinalæknir
Lilja Sigrún Jónsdóttir, heimilislæknir
Oddur Ingimarsson, geðlæknir
Ólöf Jóna Elíasdóttir, taugalæknir
Sigurður Sverrir Stephensen , barnalæknir
Örvar Arnarson , skurðlæknir
Tölfræðilegur ráðgjafi blaðsins
Sigrún Helga Lund
Ritstjórnarfulltrúi og blaðamaður
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir
Auglýsingar
Umbrot

Læknablaðið er inni í Thomson Reuters Journal Citation Reports, þar sem vísindarit eru metin. Journal Citation Reports er vísindamönnum, höfundum og stofnunum ómetanlegt í því að mæla gildi efnis þeirra.
Það að Læknablaðið tilheyri þeim hópi sem Journal Citation Reports leggur á vogarskálarnar sýnir einurð blaðsins við að halda til streitu efni og efnismeðferð samkvæmt góðum og viðurkenndum vísindalegum aðferðum.
Blaðið fer eftir reglum Vancouver-hópsins um blindaða ritrýni og annað sem lýtur að vísindalegri birtingu læknisfræðilegra tímarita á fræðiefni (International Committee of Medical Journal Editors, icmje.org
Fræðigreinar og leiðarar eru merktar með doi-númeri: https://doi.crossref.org/ og eru birt á Medline (National Library of Medicine, https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/), Science Citation Index, Scopus og Hirslunni.
Allir árgangar blaðsins frá 1915 eru geymdir á timarit.is
Höfundar greiða ekki fyrir birtingu í blaðinu.
Opinn aðgangur
Blaðið tilheyrir Open Access, - það er opið öllum á netinu endurgjaldslaust. - https://doaj.org/
Útgefandi
Birtingarréttur
© Læknablaðið á birtingarrétt á efni í blaðinu og áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu.
ISSN:
- pappírsútgáfa: 0023-7213
- fylgirit 0254-1394
- rafræn útgáfa: 1670-4959
