Kápa mánaðarins

Skógarmítill

Á kápunni er mynd af fullþroska blóðfylltu kvendýri skógarmítils (Ixodes ricinus). Það er 10 mm að stærð. Myndin er tekin í Reykjahlíð í Mývatnssveit í september 2016.

Mynd/Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.


                            Þetta vefsvæði byggir á Eplica