Kápa mánaðarins

Blóðið segir sögu

Myndina tók Þorkell Þorkelsson ljósmyndari á rannsóknastofum Landspítala. Hún sýnir eftirmála algengustu rannsóknaraðferðar lækna. Eftir blóðsýnatöku þarf að merkja og raða sýnunum svo ekki fari milli mála úr hverjum þau eru og til hvers eigi að nota þau.

 

 

 

 

 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica