Kápa mánaðarins

Everest

Gunnar Guðmundsson lungnalæknir tók þessa mynd af hæsta fjalli heims, Everest í Himalajafjöllum í Nepal (8848 m), frá grunnbúðum fjallsins (5340 m). Gunnar er einn höfunda yfirlitsgreinar um hæðarveiki sem birtist í þessu tölublaði Læknablaðsins. Hann varð hvorki hæðarveikur né tók lyf enda aðlagaði hann sig að hæðinni samkvæmt leiðbeiningum sem fram koma í greininni. Tíu Íslendingar hafa komist á tind Everest en Gunnar lét grunnbúðir nægja í þetta sinn. Mynd GG (október 2019).

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica