Kápa mánaðarins

LÆKNADAGAR

        

Læknadagar eru: Heil fræðsluvika með milljón málþingum, hádegisverðarmambói, nokkrum lítrum af latte og karmellum, lyfjabásum, hinni hefðbundnu spurningakeppni, gömlum félögum og kollegum á trúnó, og fréttum af læknisfræðilegum nýjungum og framfarasporum.

Kristinn Ingvarsson hirðljósmyndari Háskóla Íslands tók þessa mynd fyrir
Læknablaðið
á lokadegi þessarar viku, þar sem einhugur, vinátta og gleði var langefst á baugi. -VSÞetta vefsvæði byggir á Eplica