Kápa mánaðarins

Og spítalinn rís

 

 

Hringbrautarverkefnið er heiti á miklum framkvæmdum sem heilbrigðisráðherra segir tæknilegustu byggingarframkvæmdir Íslandssögunnar. Hér sést hvernig framkvæmdum miðar við byggingu meðferðarkjarna en umfang hans er verulegt eins og myndin sýnir. Þessum áfanga á að ljúka eftir 5 ár eða svo en þá er ýmislegt annað eftir svo spítalinn geti talist fullbyggður – ef hann verður það einhvern tímann. Mynd úr dróna/Ásvaldur Kristjánsson

 

 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica