Umræða fréttir

Ráðstefnur og fundir

3.-7. júní

í Reykjavík. 16th congress of the ESRS. Nánari upplýsingar hjá Björk Bjarkadóttur, netfang: bjorkb@icelandtravel.is



6.- 9. júní

Í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Námskeið í dáleiðslu á vegum Dáleiðslufélags Íslands. Kennari verður dr. Micahel D. Yapko klínískur sálfræðingur frá San Diego. Ítarlegri dagskrá auglýst síðar. Heimasíða: www.yapko.com



7.-9. júní

Á Ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyflækna. Upplýsingar hjá formanni félagsins, Runólfi Pálssyni: runolfur@landspitali.is og framkvæmdastjóra þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@birna.is



9.-13. júní

Í Reykjavík. Emergency Medicine Between Continents. Nánari upplýsingar er að finna á vef Landspítala: www.landspitali.is



9.-13. júní

Í London. Wonca Region Europe ESGP/FM - Regional Conference 2002

Efni: Promoting excellence in family medicine. Netfang: jaustin@rcgp.org.uk Heimasíða: www.rcgp.org.uk



10.-12. júní

Í Árósum. Annað norræna faraldsfræðiþingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk



14.-16. júní

Í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæfingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Netfang: agnusbe@reykjalundur.is



18.-22. júní

Í Smáralind, Kópavogi. 12th Nordic Conference on Biomedical Engineering and Medical Physics. Heimasíða: www.nervus.is/nbc02



22.-29. júní

Við Balatonvatn í Ungverjalandi. Íþróttakeppni heilbrigðisstétta. Heimasíða: www.medigames.com



30. júní-5. júlí

í Ósló. The 18th UICC Cancer Congress, haldin í fyrsta sinn á Norðurlöndunum. Heimasíða: www.oslo.2002.org. Blaðafulltrúi ráðstefnunnar: Eivinn Ueland, netfang: ueland@oslo2002.org



14.-17. júlí

Í Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópuþingið í taugameinafræði, "Neuropathology 2002". Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex.fi og/eða á veffangi: www.congrex.fi/neuropatho logy2002



10.-13. ágúst 2002

Í Reykjavík. Molecular Medicine 2002. Tuttugasta og áttunda norræna þingið í meinefnafræði og 35. norræna þingið um storkufræði fara fram samtímis í Borgarleikhúsinu og Háskólanum í Reykjavík. Haldin á ensku á vegum Félags um lækningarannsóknir. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www2.landspitali.is/mm2002 innan Landspítala og www.landspitali.is/ mm2002 utan spítalans. Ráðstefnur og fundir eru umboðsaðili, heimasíða www.iii.is



26.-28. ágúst

Í Óðinsvéum. Nordisk folkesundhedskonference. Upplýsingar hjá Sundhedsstyrelsen, Center for Forebyggelse, Islands Brygge 67, Postboks 1881, DK-2300 Kaupmannahöfn. Heimasíða: www.7nordiske.dk



26. ágúst-13. september

Í Gautaborg. H.E.L.P. 2002, Health Emergencies in Large Population. The

Nordic School og Public Health. Nánari upplýsingar í netfangi: eva@nhv.se



31. ágúst-13. september

Í Edinborg. Tveggja vikna námskeið í: Healthcare for Older People. Haldið í níunda sinn, takmarkað pláss og mælt með því að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig tímanlega.

Netfang: c.gray@rcpe.ac.uk

Heimasíða: www.rcpe.ac.uk

Sími: 44 (0) 131 225 7324.



3.-7. september

Í Bled, Slóveníu. 11. alþjóðlega ráðstefnan um læknamistök, nánari upplýsingar hjá Igor.Svab@rnf.uni-lj.si - Igor Svab, Medical Faculty, Department of Family Medicine, Paljanski narsio 58, 1000 Ljubljana, Slóveníu.



4.-7. september

Í Þrándheimi. 12. norræna heimilislæknaþingið. Upplýsingar: www.medisin.ntnu.no/ism/nordisk2002



5.-8. september

Í Montrèal, Kanada. The 3rd International DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discrimination; Benefit-Sharing and Patents. Heimasíða: www.humgen.umontreal.ca

Sími: (514) 343-2142



9.-13. september

Í London. The 2nd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists.

Institute of Psychiatry. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og heimasíðu:

www.iop.kcl.ac.uk/maudsleyforum



11.-13. september

Í Barcelóna. 16. EPICOH ráðstefnan um faraldsfræði vinnuheilbrigðis (Epidemiology in Occupational Health) og 2nd Jack Pepys symposium um vinnutengdan asma og 3. alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna: Vinnu, krabbamein og frjósemisheilbrigði verða haldnar í Barcelóna á Spáni. Upplýsingar fást hjá: EPICOH 2002 Technical Secretariat. Netfang: suport@suportserveis.com Heimasíða: www.suportserveis.com



22.-25. september

Í Regensburg í Þýskalandi. 7th International Conference on the Medical Aspects of Telemedicine. Þema: Integration of Health Telematics into Medical Practice. Nánari upplýsingar á heimasíðu þingsins: www.ict2002.org

Netfang: congress.office@ict2002.org



30. september-2. október

Í Tromsö í Noregi. 4th Nordic Congress on Telemedicine/Norsk Telemed 2002.

Þó titillinn bendi til annars er um stóra alþjóðlega ráðstefnu að ræða ætlaða öllum sem hafa áhuga á fjarlækningum.

Heimasíða: www.nortelemed.com



30. september- 4. október

Gijón á Spáni, II World Conference on Biothics. Helstu umræðuefni verða: 1. AIDS, Drugs and Research in Pharmacology, 2. Bioethics in Latin America, 3. Food in the World, 4. Cloning of Human Cells. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu samtakanna SIBI: www.sibi.org



11.-12. október

Quality Airport Hotel Gardemoen, Noregi. Árleg ráðstefna hjá Nordisk Komité for Veterinærvidenskapeligt Samarbejde þar sem umræðuefnið verður líffæraflutningar úr svínum í menn. Nánari upplýsingar hjá wenche.farstad@veths.no



26.-29. nóvember

Í Höfðaborg í Suður-Afríku. 4th International Workshop on Kangaroo Mother Care. Heimasíða: www.uct.ac.za/ depts/pgc. Upplýsingar hjá: Ms Deborah McTeer, Conference Management Centre, Barnard Fuller Building, UCT Medical School, Anzio Road, Observatory 7925, Cape Town, South Africa. Sími: 27-21-406 6348; bréfasími: 27-21-448-6263. Netfang: deborah@curie.uct.ac.za



27.-29. nóvember

Í Gautaborg. Riksstämman 2002. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma 08-440 88 87.



28.-30. nóvember

Í Dresden, Þýskalandi. Bridging the Gap between Research and Policy in Public Health: Information, Promotion and Training, skipulagt af Evrópusamtökum lýðheilsufélaga (EUPHA). Heimasíða: www.nivel.nl/eupha



15.-19. mars 2003

Í Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education For Better Health Care. Netfang: wfme2002@ics.dk

Heimasíða: www.sund.ku.dk/wfme



21.-26. september 2003

Í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Federation International Gynecology &

Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montrèal, Quèbec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl.com

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica