Fylgirit 113 - sérnámslæknaþing 2023

Rannsóknarráðstefna sérnámslækna 2023 - Dagskrá

Rannsóknarráðstefna sérnámslækna í lyflækningum 24. febrúar

haldin í Nauthól í Reykjavík

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fundarstjórar

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir klínískur prófessor & Einar Stefán Björnsson prófessor


13:00 Setning ráðstefnunnar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

13:15 Mikilvægi þess að hafa sínar eigin rannsóknarniðurstöður: Einar S. Björnsson

13:35-14:50 Ágrip sérnámslækna (8 mín + 7 mín umræður)

13:35 Gerviliðsýkingar á Íslandi 2003-2020: Signý Lea Gunnlaugsdóttir

13:50 Lýðgrunduð rannsókn á horfum sjúklinga með primary biliary cholangitis

og tengslum sjúkdómsins við aðra sjálfsofnæmissjúkdóma:

Kristján Torfi Örnólfsson

14:05: Krabbamein í eggjastokkum, eggjaleiðurum og lífhimnu á Íslandi 2005-2018:

Arna Rut Emildóttir

14:20 Tengsl ofbeldissögu kvenna við hjarta- og æðasjúkdóma: lýðgrunduð rannsókn

Rebekka Lynch

14:35 Stenotrophomonas maltophilia blóðsýkingar á Íslandi: Ólafur Orri Sturluson

14:50-15:00 Ágrip sérnámslækna – styttri (3 mín + 1 mín umræður)

14:50 Tengsl sjálfsmótefna við svipgerð og alvarleika sarklíkis. Íslenska

sarklíkisrannsóknin: Berglind Árnadóttir

14:55 Árangur meðferðar sykursýki 1 á Landspítala: Ívar Sævarsson

15:00 kaffi

15:30-15:50: Þýðing þess að fá Rannísstyrk: Berglind Aðalsteinsdóttir

15:50-17:20 Ágrip sérnámslækna

15:50 Samband milli leiðrétts QT bils fyrir aðgerð og dánartíðni af öllum orsökum

eftir skurðaðgerðir að hjartaaðgerðum undanskildum:

Helena Xiang Jóhannsdóttir

16:05 Sykursteranotkun á Íslandi á 17 ára tímabili og staða beinverndar hjá

langtímanotendum sykurstera: Hulda Hrund Björnsdóttir

16:20 Sértæk mótefnalitun fyrir einhliða frumkomið aldósterónheilkenni (FA):

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

16:35 Skjaldkirtilstengdar aukaverkanir amiodarone á Íslandi: Páll Guðjónsson

16:50 Góðkynja einstofna mótefnahækkun og önnur krabbamein: Lýðgrunduð

rannsókn á íslandi – Sæmundur Rögnvaldsson

17:05 IL2 forgenameðferð og T stýrifrumur draga úr bólgu og liðskemmdum
í Staphylococcus aureus liðsýkingu í músum -
Berglind Bergmann

17:20 Tengsl brisbólgu og krabbameins í brisi - María Björk Baldursdóttir

17:35-18:05 Hátíðarfyrirlestur: Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor

 

Hópur sérnámslækna 2022.




Þetta vefsvæði byggir á Eplica