Auglýsingar

Öldungadeildin

Dagskrá vetrarins 2019-2020


Miðvikudaginn 6. maí
Jón Magnússon hrl. og fyrrverandi alþingismaður flytur erindi um „Sjálfstæðisbaráttu Kúrda“.

Um fundi öldungadeildar

Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðasmára 8 í Kópavogi.

Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.

Kristófer Þorleifsson, formaður öldungadeildar

kristofert@simnet.is
Þetta vefsvæði byggir á Eplica