02. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Taktur og tregi


Sigurður Guðmundsson

Hluti úttektar landlæknis snýr að öldruðum. Það er þjóðarskömm að sumir aldraðir þurfi að dvelja síðasta skeiðið við aðstæður sem eru ekki sæmandi. Þessi kynslóðin lagði grunninn að okkar velsæld. Hún á annað skilið en þetta.

Kvennadeild Landspítala 70 ára


Hulda Hjartardóttir

Á deildinni fæðast nú 75% allra barna á landinu og nær allar aðgerðir vegna krabbameina í kvenlíffærum fara þar fram auk stórs hluta annarra aðgerða vegna sjúkdóma í kvenlíffærum, fósturláta og þungunarrofa.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica