11. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Fjölmiðlar og heilbrigðiskerfið


Magnús Haraldsson

Æskilegt væri að ritstjórar og ábyrgðarmenn helstu fjölmiðla landsins settust niður með forsvarsmönnum heilbrigðiskerfisins og ræddu hreinskilnislega um hvernig best sé að fjalla með ábyrgum og yfirveguðum hætti um heilbrigðismál, þjónustunni til framdráttar.

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2018 – bylting í meðferð krabbameina


Örvar Gunnarsson

Horfur sjúklinga fara almennt batnandi og ég get ekki ímyndað mér neitt fag innan læknisfræðinnar sem er jafn skemmtilegt og með eins hraðri framþróun og krabbameinslækningar.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica