02. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

#MeToo-bylting íslenskra lækna


Ólöf Sara Árnadóttir

Þann 11. desember síðastliðinn sendu konur í læknastétt frá sér yfirlýsingu vegna kynbundinnar mismununar, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. Undir yfirlýsinguna rituðu 433 íslenskir kvenlæknar og læknanemar og fylgdu henni 10 valdar frásagnir úr námi og starfi hérlendis og erlendis. Yngri kvenlæknar og læknanemar verða mest fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi, en áreitni gagnvart sérfræðilæknum birtist oftar í þöggun og jaðarsetningu.

Að hreyfa við óúthvíldri þjóð


Tryggvi Helgason

Flestir sem vinna við rannsóknir á forvörnum fyrir börn ítreka í ályktunum að mikilvægasti þátturinn sé tími með foreldrunum. Á undanförnum árum hefur æ meira verið rætt um lífsstíl Íslendinga og þær afleiðingar sem hann hefur fyrir heilsufar þjóðarinnar. Bæði fullorðnir og börn hafa þyngst á síðustu áratugum og þótt hlutfall barna með offitu sé hætt að aukast á höfuðborgarsvæðinu er hærra hlutfall Íslendinga komið með offitu á barns- og unglingsaldri en æskilegt er. oreldrum, samtal við þá og jafningja sína.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica