09. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

D-vítamín - gott fyrir alla


Soffía Guðrún Jónasdóttir

Á síðustu árum hefur D-vítamín hlotið aukna athygli þar sem fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á mun flóknara samspil þess við starfsemi líkamans en áður var talið.

Heimilislækningar - ný viðfangsefni byggð á sígildum kjarna


Emil L. Sigurðsson

Með öldrun þjóða, notkun fleiri lyfja, fjölgun sjúklinga með langvinna sjúkdóma og fjölsjúkdóma er þörfin fyrir vel skipulagða og vel mannaða heilsugæslu gríðarlega mikilvæg.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica