05. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Góður árangur erfðalækninga


Stefán Karlsson

Fullyrða má að genalækningar hafa tekist vel við marga sjúkdóma og má búast við góðum framförum á næsta áratug með notkun veiruvektora. Nýlega var lýst aðferðum við að gera minni breytingar á erfðaefninu með tækni þar sem unnt er að gera við stökkbreytingar.

TAVI-aðgerðir – Ósæðarlokuísetning með þræðingartækni - Reynslan á Íslandi og alþjóðleg þróun


Ingibjörg Guðmundsdóttir

Með vaxandi aldri þjóðar fjölgar mjög sjúklingum með ósæðarlokuþrengsl og íslensk rannsókn bendir til að fjöldi þeirra muni tvöfaldast á næstu 25 árum. Fyrsta ósæðarlokuaðgerð var gerð með þræðingartækni í Frakklandi í apríl 2002. Framkvæmdar hafa verið yfir 300.000 TAVI-aðgerðir í heiminum síðan.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica