04. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Teymisvinna við greiningu lungnakrabbameins á Landspítala skilar árangri


Ólafur Baldursson

Sjúklingar eiga rétt á að fá álit frá þeim sérfræðingum sem best þekkja til hverju sinni, óháð deildum, sviðum, vaktaskipulagi, kjarasamningum og öðrum þeim hindrunum af mannavöldum sem geta staðið í vegi fyrir samvinnu og öryggi sjúklinga.

 

Doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands


Helga Ögmundsdóttir

Fáeinum dögum eftir að Læknadeild fagnaði 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi fór fram 120. doktorsvörnin hjá Læknadeild eftir að komið var á skipulögðu doktorsnámi við deildina. Það var árið 1994 og fyrsta doktorsvörnin var strax árið 1995.

                                              

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica