11. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Fjármögnun Háskóla Íslands


Jón Atli Benediktsson

Ef ekki verða breytingar á fjármögnun háskólanna þarf að endurskoða starfsemi þeirra og því fylgja miklar neikvæðar afleiðingar fyrir allt háskólanám, vísindastarf, framþróun í atvinnusköpun og samkeppnisstöðu Íslands.

Nóbelsverðlaunin í læknavísindum í ár endurspegla mikilvægi sorphirðu og endurvinnslu


Margrét Helga Ögmundsdóttir

Verðlaunin sýna mikilvægi grunnrannsókna. Japaninn Ohsumi hóf rannsóknir á sjálfsáti fyrir tæpum aldarfjórðungi þegar lítið sem ekkert var vitað um ferlið sem gegnir lykilhlutverki í niðurbroti í frumum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica