01. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Hvernig getum við bætt meðferð sjúklinga með brátt hjartadrep?


Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir

Á strjálbýlu landi eins og Íslandi þarf að meta áhrif fjarlægða og flutningstíma á meðferð og minnka tafir á greiningu, lyfjagjöf og hjartainngripum.

Heilsugæsla í vanda


Gunnlaugur Sigurjónsson

Sérhver Íslendingur þarf að hafa eigin heimilislækni. Þá fyrst mun heilsugæslan geta gegnt hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaðurinn þegar leita þarf til heilbrigðiskerfisins.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica