03. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Greining, meðferð og eftirlit háþrýstings


Rafn Benediktsson

Í nýjum breskum leiðbeiningum um greiningu og meðferð háþrýstings er mælt með því að allir sem greinast með háþrýsting á stofu læknis fái það staðfest með ferliþrýstingsmælingu. Helstu rökin eru þau að aukin nákvæmni í greiningu minnkar lyfjakostnað.

Rekjanleiki ígræða í skurðlækningum


Tómas Guðbjartsson

Sjúkratryggingar taka sjaldan þátt í kostnaði við brjóstastækkanir og skráning á notkun brjóstafyllinga hefur verið á ábyrgð lýtalækna. Það er óviðunandi að mínu mati. Hin síðari ár hefur verið lögð æ meiri áhersla á skráningu fylgikvilla í skurðlækningum og tengingu þeirra við ígræði.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica