11. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Landspítali – niðurskurður eða hagræðing?


Björn Zoëga

Nú er komið að þeim mörkum að óhjákvæmilegt er að minnka þjónustu á spítalanum. Stjórnvöld gera sér grein fyrir þessu en meta aðstæður þannig að ekki verði hjá því komist að skerða framlög til spítalans enn frekar þótt það leiði til minni þjónustu en áður.

Sameinuðu þjóðirnar og ósmitnæmir sjúkdómar


Gunnar Guðmundsson

Stjórnvöld og alþjóðastofnanir hafa vanrækt hjarta- og æðasjúkdóma, krabbamein, sykursýki og langvinna lungnasjúkdóma. Heilbrigðisyfirvöld ættu strax að ýta af stað tóbaksvarnaaðgerðum og búa til áætlanir gegn öðrum áhættuþáttum ósmitnæmra sjúkdóma.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica