03. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Stöndum vörð um barneignaþjónustu


Alexander Smárason

Árin 1972-2009 fækkaði fæðingastöðum úr 25 í átta en fæðingum á Landspítala fjölgaði úr 1476 í 3500. Árið 2009 komu 446 börn í heiminn á Akureyri, 54 á Ísafirði, 82 í Neskaupsstað og 40 í Vestmannaeyjum. Á Sauðárkróki voru 15 fæðingar og 4 á Höfn. Heimafæðingar voru 86.

Áður dauðadómur – nú sjúkdómur


Jón Gunnlaugur Jónasson

Margar rannsóknir hafa sýnt að lífshorfur krabbameinssjúklinga hér á landi eru með því besta sem gerist í heiminum. Það má þakka góðu aðgengi almennings að hágæðaheilbrigðiskerfi þar sem brugðist er við án tafa. Við Íslendingar verðum að standa vörð um kerfi sem skilað hefur þessum góða árangri.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica