01. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Eðli manna og þróun fræðitímarita

Engilbert Sigurðsson

Á ritstjórnarfundi norrænu læknablaðanna í vor kom sterk staða Læknablaðsins fram. Blaðið hefur aðeins 2,5 stöðugildi en skákar þó finnska læknablaðinu með skráningu á Medline og ISI Web of Science.

Fæðuofnæmi á Íslandi

Davíð Gíslason

Fæstir hafa mjög alvarlegt fæðuofnæmi en þó eru undantekningar þar á; fólk sem ekki má bragða ákveðna fæðu og þolir jafnvel ekki að finna lyktina af henni. Þetta skerðir lífsgæði gífurlega.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica