Vísindaráð

Vísindaráð

Vísindi á vordögum



Á hverju vori eru haldnir vísindadagar á Landspítala, Vísindi á vordögum. Þá eru kynntar niðurstöður vísindarannsókna á spítalanum og veittir styrkir og verðlaun til vísindamanna. Vísindaráð og vísinda-, mennta- og nýsköpunarsvið sjá um þessa vísindadaga.

Vísindaráð er framkvæmdastjórn Landspítala og vísinda-, mennta- og nýsköpunarsviði til ráðgjafar um vísindastefnu og vísindastarf á sjúkrahúsinu. Ráðið á einnig aðild að úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala og semur matsreglur í samræmi við alþjóðlegar reglur.

Vísindaráð er skipað 7 manns til fjögurra ára.

Verkefnastjóri er Sigríður Sigurðardóttir.

 

 

Vísindaráð Landspítala

 

Gísli H. Sigurðsson
l
æknir (formaður), skipaður af læknaráði

Herdís Sveinsdóttir
hj
úkrunarfræðingur, skipuð af hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

Gunnar Guðmundsson
l
æknir, skipaður af læknadeild Háskóla Íslands

Halldór Jónsson jr.
l
æknir, skipaður af læknadeild Háskóla Íslands

Ingibjörg Hjaltadóttir
hj
úkrunarfræðingur, skipuð af hjúkrunarráði

Jón Friðrik Sigurðsson
s
álfræðingur, skipaður af forstjóra Landspítala

Þórarinn Guðjónsson
n
áttúrufræðingur, skipaður af forstjóra Landspítala

 

Varamenn

Einar Stefán Björnsson
l
æknir, skipaður af læknadeild Háskóla Íslands

Guðrún Kristjánsdóttir
hj
úkrunarfræðingur, skipuð af hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

Hannes Petersen
l
æknir, skipaður af læknadeild Háskóla Íslands

Helga Sif Friðjónsdóttir
hj
úkrunarfræðingur, skipuð af hjúkrunarráði

Inga Þórsdóttir
n
æringarfræðingur, skipuð af forstjóra Landspítala

Magnús Gottfreðsson
l
æknir, skipaður af læknaráði

Þórður Helgason
heilbrig
ðisverkfræðingur, skipaður af forstjóra Landspítala





Þetta vefsvæði byggir á Eplica