Auglýsingar

Fundir öldungadeildar

19.1.2016

Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 mun Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra flytja erindi um „Gullna söguhringinn“ vestur í Dölum.


Um fundi öldungadeildar

Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum öldungadeildar Læknafélags  Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.


Kristófer Þorleifsson, formaður öldungadeildar

kristofert@simnet.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica