Auglýsingar

Öldungadeildin

Haustdagskrá 2018

Næsti fundur verður miðvikudaginn 7. nóvember 2018.Þorvaldur Gylfason prófessor fjallar um „Skáldið og persónuna Einar Benediktsson“.

Síðasti fundur fyrir áramót verður miðvikudaginn 5. desember 2018. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur og prófessor fjallar um „Eldgos í Öræfajökli“.


Um fundi öldungadeildar

Allir læknar sem náð hafa sextugsaldri eru velkomnir í okkar hóp samkvæmt lögum öldungadeildar Læknafélags Íslands. Vonumst við til að sjá sem flesta á fundum okkar, bæði verðandi félaga og skráða félaga í deildinni. Fundirnir eru haldnir kl. 16.00 fyrsta miðvikudag hvers mánaðar að Hlíðasmára 8 í Kópavogi.

Hálftíma fyrir fund er boðið upp á kaffi og vínarbrauð meðan félagar og gestir ræða saman og rifja upp gömlu góðu dagana.

Kristófer Þorleifsson, formaður öldungadeildar

kristofert@simnet.is


Þetta vefsvæði byggir á Eplica