11. tbl 93. árg. 2007

Fræðigrein

Sjúkratilfelli mánaðarins

Sextíu og tveggja ára gamall karlmaður leitar á bráðamóttöku Landspítala vegna þriggja vikna sögu um þaninn kvið, lystarleysi og nætursvita. Við skoðun er kviður verulega þaninn (mynd 1) og skiptideyfa (shifting dullness) til staðar. Í vinstri nára þreifast hörð fyrirferð. Stungið er á kviðnum og kemur út rjómalitaður vökvi (mynd 2).

Hver er líklegasta greiningin og í hverju er meðferð fólgin? - Svar er að finna á bls. 797.

Mynd 1

Mynd 2



Þetta vefsvæði byggir á Eplica