02. tbl 92. árg. 2006

Ráðstefnur og fundir

26.-28. maí

Reykjavík. Árlegt þing Scandinavian Society for the Study of Diabetes. Umsjónaraðili er Félag um innkirtlafræði.

www.innkirtlar.org

9.-11. júní

Selfossi. XVII. þing félags íslenskra lyflækna verður haldið á Hótel Selfossi. Allar nánari upplýsingar varðandi dagskrá, skilafrest ágripa, herbergjapantanir, verð og svo framvegis munu birtast á heimasíðu skipuleggjanda, eftir því sem mál skýrast. Skipulagningu annast: Menningarfylgd Birnu ehf., s. 862 8031.

birna@birna.is

www.birna.is

15.-16. júní

Reykjavík. Norrænt þing um offitu ? Nordic Obesity Meeting (NOM) ? verður haldið á Grand hóteli. Umsjónaraðili er Félag fagfólks gegn offitu í samvinnu við systurfélög á Norður­löndunum.

www.it-conferences.is/nom2006

27.-31. ágúst

Flórens, Ítalíu. Frá Wonca, efnið er Towards Medical Renaissance.

www.woncaeuropa2006.org

8.-15. september

Washington og Anchorage í Alaska. Sjöunda ráðstefna Wonca um Rural Health og ber heitið: Transforming Rural Practice Through Education.

www.ruralwonca2006.org

14.-15. september

Kirkjulundi, Kirkjuvegi 25, Reykjanesbæ. LOFT2006 ? ráðstefna um tóbaksvarnir haldin í framhaldi af fyrri ráðstefnum á Egilsstöðum, Mývatnssveit og síðast í Hveragerði 2004. Ætluð heilbrigðisstarfsfólki og öðrum áhuga­sömum um tóbaksvarnir og reyklaust umhverfi á vinnustöðum. Áherslur að þessu sinni verða óbeinar reykingar og reyklausir vinnu­staðir. Einnig fjallað um meðferð til reykleysis. Haldin af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ, í samvinnu við Landlæknisemb­ættið, Lýðheilsustöð og Krabbameinsfélag Íslands. Skráning hefst 1. apríl 2006.

www.congress.is/loft2006

11.-14. október

Buenos Aires, Argentínu. Ráðstefnan: Pursuing Equity and Efficiency in Healthcare: The Role of the Family Doctor. www.aamf.org.ar

5.-9. nóvember

Bangkok í Tælandi. 15. þing Asíu/Kyrrahafsdeildar Wonca undir heitinu: Happy and Healthy Family.

www.thaifammed.org

11.-15. desember

Vancouver í Kanada. Wonca Americas Region/Family Medicine Forum, þing sem heitir: Preparing for Tomorrow.

www.cfpc.ca



Þetta vefsvæði byggir á Eplica