09. tbl. 90. árg. 2004

Umræða og fréttir

Læknaþing

Læknafélag Íslands í samvinnu við Læknafélag Reykjavíkur, læknaráð LSH og undirbúningsnefnd læknaráðs Heilsugæslunnar í Reykjavík

Efni: Sjúklingar og læknar í samfélaginu - staða þeirra og hlutskipti

Staður: Salurinn í Kópavogi

Tími: Föstudagur 1. október 2004, kl. 13-16

Þingforseti: Friðbjörn Sigurðsson, formaður Læknaráðs Landspítala

Leiðarstef dagsins: Professionalism

Jim Appleyard, forseti World Medical Association

Erindi: Hagur sjúklinga - skyldur lækna

Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna

Hagur sjúklinga - skyldur lögfræðinga

Dögg Pálsdóttir, lögmaður

Hagur sjúklinga - skyldur fréttamanna

Robert Marshall, formaður Blaðamannafélags Íslands

Hagur sjúklinga - trúnaðarsamband lækna og samfélags

Óskar Einarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur

Umræður og fyrirspurnir til fyrirlesara

Opið öllum læknum



Þetta vefsvæði byggir á Eplica